Ármót

Árið 2001 tóku nýir eigendur við jörðinni á Ármótum. Þar hófst þá þegar markviss uppbygging og endurbætur með það að markmiði búa til fyrsta flokks aðstöðu fyrir hesta og menn. Öll hús voru endurbyggð og allar girðingar endurnýjaðar.

Friðgeir, Dan og Hafliði

 Myndir frá Ármóti

Ármótabúið - Ármótum - Rangárvöllum - tel 354 487 5131 - fax 354 487 5132 - email - armot@armot.is