Myndir af Sæ frá Bakkakoti og Ás frá Ármóti á Landsmóti 2006

 

 

 

 
Molar

18.07.2006
Mikil ásókn er í að halda merum undir þá feðga Sæ frá Bakkakoti og Ás frá Ármóti, þannig að langir biðlistar hafa myndast. meira

15.06.2006
Enn bætir Sær frá Bakkakoti í afrekaskrá sína. Á héraðssýningunni í Glaðheimum fyrr í mánuðinum fékk hann 8,62 í aðaleinkun meira

7.06.2006
Þórður Þorgeirsson sýndi Ás frá Ármóti á Héraðssýningunni á Gaddstaðaflöt um helgina og fékk hann í aðaleinkunn 8,36 og Hæfileika 8,59. meira.

2.03.2006
Mikil spenna er hjá okkur með Sæ frá Bakkakoti og afkvæmi hans sem eru í þjálfun á Ármóti 

Ármótabúið - Ármótum - Rangárvöllum - tel 354 487 5131 - fax 354 487 5132 - email - armot@armot.is