Veiði

Á Ármóti, sem er 470 ha. jörð, er mikil veiðilenda á bæði fugl og fisk. Bjóðum við til okkar hópum frá 3-12 manns í senn frá 1. september til 1. nóvember í 3ja til 7 daga veiði.

  • ..Lax
  • ..Sjóbirtingur
  • ..Gæs
  • ..Önd
  • ..Sjóstangaveiði

Auk þess bjóðum við hálendisferðir um eitt fegursta landssvæði Íslands. Allt eftir óskum gesta, innfalið er gisting, fæði, ferðir og leiðsögn.

 

Bókanir og fyrirspurnir armot@armot.is

 Myndir frá Ármóti

Ármótabúið - Ármótum - Rangárvöllum - tel 354 487 5131 - fax 354 487 5132 - email - armot@armot.is