Veitingingahúsið

Veitingahúsið samanstendur af Sælukránni og grillskála, sem eru viðbyggingar við stóra hesthúsið. Þessi aðstaða tekur um 200 manns í sæti og er til útleigu fyrir einkasamkvæmi (með eða án starfsfólks), afmæli, starfsmannapartý, þorrablót, fyrirlestra, fundi ofl.

..

Pantanir: armot@armot.is

 Myndir frá Ármóti

Ármótabúið - Ármótum - Rangárvöllum - tel 354 487 5131 - fax 354 487 5132 - email - armot@armot.is