Veitingahúsið - Sælukráin

Sælukráin er stolt Ármóta. Mikið var í lagt við byggingu hennar. Salurinn er klæddur viði og barstólarnir eru úr rekaviði sem var sóttur norður á Strandir. Undir barstólunum er gler og þar undir hraungrjót úr hlíðum Heklu, lýst upp með rauðum ljósum þannig að það lítur út fyrir að um fljótandi hraun sé að ræða. Gengt er úr Sælukránni, bæði í hesthúsið og grillskálann.

Pantanir: armot@armot.is

 

Ármótabúið - Ármótum - Rangárvöllum - tel 354 487 5131 - fax 354 487 5132 - email - armot@armot.is